Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

Falldja

15.11.2004

Falldja heitir borg rak. ar bjuggu eitt sinn 300.000 manns, ea lka margir og ba slandi. Vntanlega hefur etta flk veri af msu tagi, eins og gengur og gerist, en a var fyrst og fremst manneskjur. Ekki Arabar ea vgamenn ea hva a er n sem vi kllum flk ur en vi rttltum fyrir okkur a a s kannski allt lagi a drepa a ea eyileggja heimili ess.

a er lngu ori ljst a Vesturlnd ntmans eru jhverfasta samflag mannkynssgunnar. Fyrir Vesturlandabum er grasi aldrei grnna hinum megin, vert mti bum vi besta mgulega heimi allra heima. Hann er svo gur a arir heimar hafa enga raunverulega tilveru, eir eru besta falli runarlnd sem ekki hafa enn n eirri fullkomnun a vera eins og vi.

Vi trum auvita algild mannrttindi, en a eru a sjlfsgu okkar mannrttindi. Lrisskipanin er s besta heimi, .e. eins og hn er hj okkur. Annars konar lri er ekki raunverulegt lri, er ekki einu sinni mgulegt. Stundum erum vi full sjlfsrnu og segjum a lrisskipanin s s versta heimi fyrir utan allar hinar. Vi erum nefnilega lka mestu efahyggjumennirnir, full af sjlfsgagnrni og rnu sem auvita fyrirfinnst ekki hj hinum gesjku bkstafstrarmnnum ti heimi. Og vegna ess a vi efumst svona miki um lri (af v vi erum j svo hgvr og ltillt inn vi beini) finnst okkur allt lagi a drepa nafni ess. Jafnvel miki af flki. En auvita er etta ekki flk heldur Arabar. Ea bkstafstrarmenn. Ea vgamenn.

Eitt fyrsta verk bandarska herlisins sem rst Falldja var a sprengja loft upp neyarsjkrast. v a auvita eiga vgamennirnir engan rtt hjkrun. Gleymum Genfarsttmlunum. eir voru hugsair til a vernda vestrna hermenn me rkhugsun, ekki a bkstafstrarmenn og vgamenn hernai.

Bandarkjamenn segjast n vera bnir a murka lfi r 1200 vgamnnum Falldja, en hafa misst 38 hermenn. breyttir borgarar teljast ekki me enda allir lngu bnir a gefast upp a telja . v a ef vi teljum ekki flki er a kannski ekki di og var kannski aldrei til. essum rkum hlta allar frttastofur Vesturlndum. Allar me tlu, v a enginn er sendur vettvang til a telja flki sem Bandarkjastjrn sr ekki stu til a telja. Breska blai Lancet sagi raunar fr knnun bandarskra lkna essu og eir tldu 100.000 ltna vegna strsins. S tala er h en samt fkk frttin engin vibrg. v a a vi fum einhverja tlu eru mannslfin samt rija heiminum og innst inni trum vi ekki a lf essa flks hafi haft nokku gildi. Shit happens essum slum.

raski gerviherinn sem hjlpar Bandarkjamnnum vi a murka lfi r lndum snum er kallaur stjrnarher fjlmilum. A vsu er stjrn raks ekkert anna en leppstjrn sem skipu er af erlendu herveldi en hn verur auvita brum lrisleg. janar nefnilega a halda kosningar til a gefa leppstjrninni formlegt umbo. Alveg eins og hernmslii Afganistan lt halda kosningar ar til a veita Bandarkjaleppnum ar lrislegt umbo. A vsu voru mtframbjendur hans me eitthvert mur en aljlegir eftirlitsmenn su um a agga niur eim. Enda vitum vi innst inni a a er ekkert a marka essa mtframbjendur v a eir eru ekki flk. Lklega eru eir bara Arabar. Ea kannski bkstafstrarmenn ea vgamenn.

Hinn geekki Donald Rumsfeld, varnarmlarherra Bandarkjanna, er manna inastur vi a upplsa heimsbyggina um a hvernig s stjrn hugsar raun um flk rum lndum. Rdd Rumsfelds hljmar kannski gefelld eyrum einhverra en hn er einna bestu samrmi vi stefnu Bandarkjastjrnar eins og hn birtist verki. Engin hrsni ar, ekkert veri a villa um fyrir flki.

Rumsfeld telur a engir breyttir borgarar hafi di Falldja, vert a sem hjlparstarfsmennirnir sem Bandarkjaher reynir a halda fr borginni hafa sagt. Enda eru engir breyttir borgarar til heimi Rumsfelds, bara vi og vgamennirnir. J, vissulega bj eitthvert flk Falldja en a var allt fari. Og er auvita allt himnalagi. Okkur finnst a kannski alvruml egar flk arf a flja heimili sn Vesturlndum en allir vita a etta flk ti heimi er ekki eins og vi. a hefur rauninni engar tilfinningar gagnvart heimili snu, a er allt saman hiringjar og nttrubrn. Og rauninni er kannski bara gott a a yfirgefur sinn murlega veruleika sem getur ekki haft neitt gildi fyrir a. Hann er nefnilega ekki eins og okkar veruleiki. Eignatjn getur ekki haft neina ingu fyrir hinn ftka, v a eigur hans hafa ekkert gildi fyrir okkur.

Nna er Falldja rst og enn eitt skref teki vegfer raka til lrisins og lfs hinum besta heimi allra mgulegra. Enginn d nema vgamenn og allir eru ngir. a eina sem er rst er heimur flks sem aldrei hafi neitt gildi v a flki var raun og veru aldrei flk. a var bara einhverjir frumbyggjar sem tti sr ekkert lf. v a hvernig er hgt a eiga lf sem er ruvsi en okkar lf?

sj


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur