Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

Homo economicus leggur ekki flsar

24.1.2003

ttinum Vsindi fyrir alla sem sndur var sjnvarpinu ann 22. janar, a loknum strfrlegum tti um rannsknir slenskum jklum, birtist svar Gylfa Magnssonar hagfrings vi spurningunni: Hva er tt vi me umframbyri skatta?" etta tskri Gylfi greinargan htt og notai gamalkunnugt dmi sem mig minnir a Hannes Hlmsteinn Gissurarson hafi einhvern tma nota til a na skinn af tekjutengdum skttum. Dmi Gylfa var eitthva essa lund :

Tlvunarfringurinn ea tannlknirinn sem hressir sig illa gerjuu rauvni sem hann bj til inni bai, "Vin de Toilet", um lei og hann horfir stoltum en vonandi ekki mjg gagnrnum augum stofuvegginn sem hann var a ljka vi a mla, veit sennilega ekki a gerbragi af vninu og helgidagarnir nmluum veggnum eru hluti af skattbyri hans. (Gylfi Magnsson: Svar vi spurningunni: Hva er tt vi me umframbyri skatta?, www.visindavefur.hi.is)

Auvita er heilmiki til essu, tlvufringurinn og tannlknirinn myndu bi auka jarfamleislu og skattgreislur me v a fara rki ea ra til sn inaarmann. Inaarmaurinn fengi laun sem hann yrfti san a greia af tekjuskatt. Sjlfir yrftu eir kumpnar svo a vinna svolitla yfirvinnu til a eiga fyrir rekningi inarmannsins og greia af eim tekjum tekjuskatt og svo framvegis.

Samt er etta dmi ttaleg vitleysa. a er vitlaust vegna ess a a byggir einfaldri vlhyggju sem v miur er traustur fylgifiskur hagfrinnar tt flestar arar greinar hug-og flagsvsinda hafi fyrir lngu losa sig vi hana. Dmi gengur sem sagt t fr v a mannskepnan s af tegundinni homo economicus" og hegi sr alltaf, ea eigi a hega sr me a helst a markmii a hmarka gra sinn.

a sem vantar dmi er tvennt. Annars vegar raunsi varandi skiptingu tma flks milli vinnu og frstunda, hins vegar s vinningur sem flki finnst felast v a gera hlutina sjlft og stga t r venjubundnu starfi snu, t.d. vi tlvuskjinn ea tannlknastofunni. Af v a g er httur a brugga og er ekki enn binn a koma mr a v a mla hj mr eldhsi er g a hugsa um a taka anna dmi, sem gefur allt ara tkomu en dmi Gylfa, tt a s kannski erfiara a koma v fyrir Excelskjali.

N fyrir jlin tkum vi hjnakornin fr helgi til a flsaleggja eldhs og hol b okkar austurbnum. Brnunum var komi fyrir hj tengd og vi unnum verki tveimur dgum. Vissulega hefum vi geta ri okkur inaarmann og auki annig vi jarframleisluna. mean hefi g geta ritdmt nokkrar jlabkur og konan mn ritstrt eins og einni barnabk. hefu skattpeningarnir skila sr. Vi hefum auk ess geta ri barnfstru og prfessorinn og menningarritstjrinn tengdaforeldrar mnir hefu annig geta eytt helginni botnlausa yfirvinnu frekar en a dunda etta me barnabrnunum. Vi a hefu ori til heilmiklir skattar. Hitt er anna ml a a er mjg lklegt a vi, ea tannlknirinn hans Gylfa ea vinur hans tlvunarfringurinn, klpi af vinnutma snum til a brugga, mla ea flsaleggja. S tmi sem fer slka tmstundaikun hefi vntanlega fari eitthva anna. a kmi mr t.d ekki vart tt g hefi rekist tannlkninn uppi Grafarholti golfi, allsendis launalausan.

Tannlknirinn, tlvunarfringurinn og vi hjnin hefum auk ess fari mis vi ngjuna af v a vinna gott verk. Vi hefum ekki urft a takast vi verkefni sem fyrirfram virtist kleifur mr fyrir tvo bkmenntafringa og brnin hefu ekki fengi a eya helgi me mmu sinni og afa. Sast en ekki sst vri g ekki jafn bjnalega stoltur yfir flsunum og vntri verklagni okkar hjna hvert sinn sem g labba berfttur fram eldhs til a finna til Cheeriosi morgnanna. essi umframbyri" kemur dminu hans Gylfa greinilega ekkert vi, enda rmar a ekkert nema tlur og gerir r fyrir a a geri mannshugurinn ekki heldur.

Jn Yngvi Jhannsson


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur