Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu
Mrinn-vefrit um jml, plitk og menningu

Kratarnir og Kosovo

26.3.2003

a er ekki ofsgum sagt a stri krataflokkurinn er draumaandstingur Davs Oddssonar. sasta mnui tkst eim a klra umru um spillingu stjrnkerfinu svo rkilega a undanfarinn hlfan mnu hafa kratar gengi um flusvip og veri vrn vegna ess a einhver maur sem kemur eim ekkert vi bau Dav kannski mtur og kannski ekki. essa dagana er klurmaskna Samfylkingarinnar aftur komin af sta og tlar a missa af gullnu tkifri til a endurskoa slenska utanrkisstefnu, kjlfar afleikja eirra Davs og Halldrs adraganda raksstrs.

Fir slendingar mla raksstri bt og mlflutningur Samfylkingarinnar v mli hljmai vel eyrum flestra. fyrstu. San kom falskur tnn inn kviuna og n eru kratar steinhttir a skrifa um raksstr, eir eru svo uppteknir vi a verja stuning sinn vi anna str, loftrsirnar Jgslavu fyrir fjrum rum. ar ganga eir fram me sama vlrna httinum og venjulega, hver frambjandi ftur rum ylur smu uluna, hina samrmdu flokkslnu.

Gallinn vi essa lnu er hins vegar s a hn er litlu samrmi vi stareyndir. Ltum n aeins r:

1. Dav Oddsson hefur bent a s lti vit v hafa stutt str n samykkis ryggisrs Sameinuu janna fyrir fjrum rum en gera a ekki n. a er rtt hj honum, en gerir ekki mlsta hans htisht betri. a er hins vegar til ltils fyrir kratana a pa um a etta s sambrilegt v a hafi "bara Rssar" veri mti. Gti ekki Dav me smu rkum sagt a n su "bara Rssar" ea "bara Frakkar" mti?

Jafnframt er hjkvmilegt a spyrja hverju a breyti um rttmti rsarstrs hvaa rkisstjrnir styji a og hverjar ekki. Vri stri gegn rak betra ef a nyti stunings forsetanna Moskvu og Pars?

ofanlag er fullyring kratanna rng. Ea rmar einhvern stuning Knverja vi loftrsirnar Jgslavu? Hvaa sendir var a annars sem flugher NATO geri loftrsir vori 1999?

2. a er lti vit v a benda a hafi NATO ea EB stutt stri. r stofnanir koma ekki sta ryggisrs Sameinuu janna og eiga ekki a gera a. a ber vott um hroka og evrsentrisma a halda ru fram. Ekki dettur neinum hug a segja a Arababandalagi eitt geti leyst vanda Mi-Austurlanda.

3. Ekki verur betur s en loftrsir Bandarkjamanna Baghdad og fleiri borgir rak brjti bga vi Genfarsttmlann um vernd breyttra borgara strstmum. Loftrsirnar Jgslavu hljta samt a teljast enn skrara og sklausara brot honum. httu rsarrkin ekki lfi eins einasta hermanns r eigin rum og kusu stainn loftherna sem hlaut a skaa breyttra borgara mest. heimildarmyndinni Moral Combat: NATO at War, sem snd var St 2, jtuu yfirmenn essara agera fslega a hafa beitt slkum loftrsum til a lama rek almennings Jgslavu og grafa annig undan ramnnum. Sem dmi m nefna frsagnir af harvtugum deilum herforingja og plitkusa innan NATO um hvort sprengja tti upp br Belgrad sem barnir dnsuu um ntur til a storka rsarhernum og var af mrgum kllu RocknRoll-brin daga.

4. Her Jgslavu var a miklu leyti skaddaur eftir stri. v er tplega hgt a segja a NATO-rki hafi n miklum hernaarlegum rangri me v, rum en a terrorsera breytta borgara.

5. Strinu lauk me vopnahlsskilmlum sem voru fjarri eim afarkostum sem Natrki hfu gert Serbum fyrir stri, en heldur nr samningstilboi sem Serbar hfu ur fallist Rambouillet Frakklandi en herskir Kosovo-Albanir hafna. Fullyringar NATO-rkja um a samningaleiin hafi veri rautreynd standast ekki en ef svo var var a nr eingngu vegna bilgirni bandarska utanrkisrherrans. Stri var v httulega nrri v a hafa veri tilgangslaust.

6. Ftt bendir til ess a "jarmor" hafi veri uppsiglingu egar stri hfst og hryllingssgur sem birtar voru vestrnum fjlmilum reyndust sem betur fer ekki hafa tt vi rk a styjast. a er rtt a um ein milljn var hrakin fltta en a er lka rtt a ofsknirnar hfust fyrir alvru eftir a NATO hf rsir snar. Hashim Thaci, einn af forsprkkum skruliahersins KLA, hefur treka hlt sjlfum sr fyrir a a hafa tekist a f NATO til a hefja loftrsir me blekkingum og trllasgum af morum 100.000 breyttum borgurum. Enda var a me tmanum eitt af aalmarkmium strsins munni NATO-sinna a a vri h til ess a albanskir flttamenn gtu sni til sns heima. Af einhverjum stum fer lti fyrir huga a eir rmlega 200.000 Serbar, Vlakkar og Rmar, sem Kosovo-Albanir hrktu burt skjli landhers NATO, fi a sna til sinna heimkynna.

Vissulega sttu Albanir Kosovo margs kyns kgun seinasta ratuginn fyrir stri, ekki sst menningarlegri. Kgunin hlt hins vegar fram eftir stri, en voru a byssumenn af ru jerni sem gnuu ryggi almennings, brenndu hs og kirkjur og ar fram eftir gtunum.

7. Eftir guma NATO-rkin af v a stri hafi "fellt Milosevic". a er ekki rtt, Milosevic fll forsetakosningum sem hann boai sjlfur til einu og hlfu ri sar. Staa hans sem forseta Jgslavu var traust bi fyrir og eftir stri, en lklega einna best mean v st.

Fum var eftirsj Milosevic frekar en Saddam Hussein en a gefur engum rtt til a drepa egna eirra nafni frelsis, friar ea jafnvel afvopnunar. svo a fyrrnefnd fullyring NATO-lisins tti vi rk a styjast vri verknaurinn jafn rangur eftir sem ur. A sama skapi geta flestir veri sammla um a Milosevic hafi tt a svara fyrir gerir snar frammi fyrir dmstlum. Engu a sur var a httulegt fordmi fyrir sem vilja halda uppi aljalgum a n stjrnvld Belgrad skyldu lta mta sr til a framselja Milosevic til Haag ur en umfjllun um ml hans var loki heimalandinu.

a er leitt a slenskum krtum skuli vera svo mjg mun a rjfa samstu sem myndast hefur gegn raksstrinu me v a leggjast mlsvrn fyrir anna str sem er lngu loki. Ekki verur s a eir su ar a jna hagsmunum annarra en Davs Oddssonar. slenskur almenningur vonandi betra skili en langar greinargerir um a hvers vegna stundum s lagi a drepa breytta borgara en stundum ekki og hvers vegna stundum s rtt a sniganga ryggisr Sameinuu janna en ekki nna. Ef kratar vilja vera heilir sinni afstu eiga eir aeins einn kost, a viurkenna a loftrsirnar Jgslavu hafi veri mistk og ganga til lis vi okkur hin sem viljum vihalda ryggiskerfi heiminum, sem byggir einhverju ru en hnefartti.

sh/sj


Prenta grein   Senda grein   Tilvsunar slLeit   Eldra efni   Um Mrinn
Forsa   Efst su
Rss straumur